SÖLUSKILMÁLAR

ALMENNT

Seljandi vöru er Veraldarofsi ehf, og eiga þessir söluskilmálar við um pantanir sem gerðar eru hjá Veraldarofsa ehf. Allar pantanir skulu fara í gegnum www.laxarbokin.is og allar samþykktar pantanir skulu vera samþykktar í gegnum sölugátt síðunnar. Við samþykki pöntunar fer salan í afhendingarferli, annaðhvort gegnum valda leið hjá DROPP eða vara er sótt til útgefanda. Á sölusíðunni er gefið upp eitt fast verð á bólinni um Laxá auk sendingarkostnaðar ef valið er.

AFHENDING VÖRU

Pöntun telst fullkláruð þegar greiðsla hefur borist og varan er þá afhent viðskiptavini fyrir tilstilli DROPP eða bókin er sótt til seljanda.. Reikningsviðskipti eru ekki heimiluð

VÖRUSKIL. GALLAR OG ÁBYRGÐ

Veraldarofsi ehf. ber ekki ábyrgð á beinu eða óbeinu tjóni sem hlýst vegna galla bókar eða vegna notkunar á bókinni. Ef bók reynist gölluð er aðeins hægt að skila bók fyrir nýja bók.

PERSÓNUVERND

Veraldarofsi ehf. fer með allar upplýsingar kaupanda sem trúnaðargögn, engar persónuupplýsingar eru afhentar þriðja aðila nema þá í þeim tilgangi að ganga frá sölu og þjónustu við kaupanda.

VAFRAKÖKUR

Þessi vefsíða styðst við vafrakökur (e. Cookies.. Ákveði notendur að neita þessum vafrakökum getum við ekki tryggt að upplifunin af vefnum verði sem skyldi.

LÖG OG VARNARÞING

Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi.

Scroll to Top